8.10.2008 | 21:25
Foundational Falsehoods of Creationism
Hér er önnur "þáttaröð" í 13 hlutum sem allir fjalla um yfirlýsingar sköpunarsinna. AronRa setti þessa þætti inn, og ég held ég verði að segja að það er afskaplega auðvelt að hlusta á hann, þrátt fyrir mjög hraðan talanda. Alvöru kántrísöngvararödd sem romsar út úr sér staðreyndum á ljóshraða, hvað er betra?
Foundational Falsehoods of Creationism
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
13 er lukkutala. Fannar Mannheim biður að heilsa.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.