Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
8.10.2008 | 21:25
Foundational Falsehoods of Creationism
Hér er önnur "þáttaröð" í 13 hlutum sem allir fjalla um yfirlýsingar sköpunarsinna. AronRa setti þessa þætti inn, og ég held ég verði að segja að það er afskaplega auðvelt að hlusta á hann, þrátt fyrir mjög hraðan talanda. Alvöru kántrísöngvararödd sem romsar út úr sér staðreyndum á ljóshraða, hvað er betra?
Foundational Falsehoods of Creationism
11.8.2008 | 07:16
Why do people laugh at creationists?
Þessi þáttaröð í 24 hlutum er gerð af Ameríkana á fertugsaldri. Í stuttu máli þá setur hann fram rök ýmissa sköpunarsinna og rífur þær svo í tætlur. Reyndar ræðst hann oftast á garðinn þar sem hann ER lægstur því þeir helstu sem hann gerir grín að er annar youtube "bloggari" að nafni VenomfangX, og svo Kent Hovind. Góð skemmtun þrátt fyrir það.
Why Do People Laugh at Creationists?